Kl. 20: Kvöldmessa í Lágafellskirkju og fyrsta sumarmessan
Sr. Arndís Linn leiðir stundina
Kirkjukór Lágafellssóknar syngur sjómannadagslög og sálma í bland
Skipstjórinn og söngkonan Lára Hrönn Pétursdóttir mun syngja nokkur lög í messunni í tilefni dagsins
Organisti og harmonikkuleikari: Árni Heiðar Karlsson
Verið öll hjartanlega velkomin.
Nánari yfirlit yfir sumarmessur í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós inn á lagafellskirkja.is, facebook og instagram síðunni: Sumarmessur í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós.
Bogi Benediktsson
29. maí 2024 11:41