Kl. 11: Blessunarguðsþjónusta skírnarbarna. Skírnarbörn síðasta árs boðin sérstaklega velkomin á krúttlega fjölskyldustund með krílasálmasniði í umsjá Áslaugar Helgu Hálfdánadóttur djákna, Guðlaugar Helgu Guðlaugsdóttur og presta kirkjunnar.
Kl. 13 – 15:30: Vorhátíð barnastarfsins. Barnakór, saga, hoppukastalar, Dr. Bæk og léttar veitingar í boði! Hátíðin verður sameiginleg með vinum okkar úr barnastarfi Árbæjarkirkju! Umsjón: Prestarnir, Bogi, Valgerður og æskulýðsleiðtogar.
Verið öll hjartanlega velkomin til kirkju.
Bogi Benediktsson
8. maí 2024 09:00