Kl. 13: Rafræn skráning á sumarnámskeið 2024 inn á lagafellskirkja.is – hlökkum til sumarsins!Sunnudagskólinn er farinn í frí til 5. maí. Í milltíðinni er í boði glænýtt fjölskyldustarf – Úlfastundir á fimmtudögum í safnaðarheimilinu!
Kl. 20: Tónlistarmessa í Lágafellskirkju með Jónasi Sig.
Jónas spjallar milli laga og flytur örhugvekjur útfrá tónlist sinni. Árni Heiðar Karlsson organisti leikur undir.
Sr. Henning Emil Magnússon leiðir stundina. Hressing & samfélag í skrúðhúsi eftir messu.
Verið hjartanlega velkomin til kirkju!
Bogi Benediktsson
10. mars 2024 12:55