
Hægt er að sækja um í hjálparsjóð Lágafellssóknar með því að hafa samband við presta safnaðarins.
Ýmis frjáls félagsamtök og einstaklingar í Mosfellsbæ gefa rausnarlega í sjóðinn á ári hverju og eru styrkir veittir til þeirra fjölskyldna og einstaklinga sem búsett eru í Mosfellsbæ og þurfa aðstoð. Aðstoðin fer að stærstum hlut fram fyrir jólin, í sérstakri jólaúthlutun en þegar enn er peningur í sjóðunum að á nýju ári er úthlutað úr honum áfram.
Bogi Benediktsson
11. desember 2023 09:00