Kl. 11: Messa með þátttöku fermingarbarna í Lágafellskirkju.
Fermingarbörn taka virkan þátt með lestri og flytja hugleiðingu ásamt prestum.
Kirkjukór og fermingarbörn leiða söng undir stjórn Sigrúnar Steingrímsdóttur organista.
Meðhjálpari: Andrea Gréta Axelsdóttir.

Kl. 13 – 15: KirkjuBRALL/flæðismessa í safnaðarheimilinu, Þverholti 3.
Fjölskylduvæn samvera með föndri, leik, smur(brauðstöð), hvíldarstöð og ýmsu bralli.
Samverunni lýkur með máltíð.
Umsjón: sr. Henning Emil Magnússon, Bogi æskulýðsfulltrúi og æskulýðsleiðtogar.

lagafellskirkja.is

Bogi Benediktsson

9. mars 2023 16:00

Deildu með vinum þínum