Kvöldmessa verður  í Lágafellskirkju kl. 20 sunnudaginn 18. september. Sr. Arndís Linn prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar, organista.
Meðhjálpari: Andrea Gréta Axelsdóttir.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

18. september 2022 11:17

Deildu með vinum þínum