Dagskrá sunnudagaskólans vorönn 2022
Hér gefur að líta dagskrá sunnudagaskólans fram á vor!
Næsta sunnudag, 27. febrúar verður (vegna öskudagsins)
náttfata- og búninga sunnudagaskóli!
Það verður stuð, hlökkum til að sjá ykkur þá! Margt fleira er á döfinni hjá okkur t.d. heimsókn í Brautarholtskirkju sem er hluti af samstarfi kirknanna þar sem við hvetjum kjalnesinga, kjósverja og mosfellinga. Sunnudagaskólinn endar svo með pompi og prakt á vorhátíð í Lágafellskirkju, sunnudaginn 8. maí kl. 13 þar sem allir eru að sjálfsögðu velkomnir!
kv. Sunnudagaskólaleiðtogar í Lágafellskirkju!
Bogi Benediktsson
23. febrúar 2022 12:00