Foreldramorgnar á morgun, fimmtudaginn 3. febrúar kl. 10 – 12!
Góður gestur kemur í heimsókn: Rakel Rán Sigurbjörnsdóttir fjölskyldumeðferðarfræðingur, fræðir okkur um heilaþroska barna, tengslamyndun og farsælt uppeldi með áherslu á fyrstu árin.
Léttar veitingar í boði en minnum á persónubundnar sóttvarnir og grímuskyldu fullorðina. Ókeypis fræðsla og samfélag, nægt pláss fyrir kríli og krútt!
Öll velkomin!
Bogi Benediktsson
2. febrúar 2022 11:07