Streymiskveðja frá Lágafellskirkju
Sunnudaginn 23. janúar 2022

Sr. Ragnheiður Jónsdóttir og Bryndís Böðvarsdóttir, guðfræðingur & kirkjuvörður flytja rafræna kveðju frá Lágafellskirkju. Streymið hefst kl. 11 á lagafellskirkja.is (í spilararnum hér fyrir neðan) og á Facebook síðu Lágafellskirkju.


Streymið hefst sunnudaginn 23. janúar kl. 11 í spilaranum hér fyrir neðan:

Bogi Benediktsson

19. janúar 2022 13:55

Deildu með vinum þínum