Orgel-sunnudagaskóli í Lágafellskirkju
Fyrsti sunnudagur í aðventu – 28. nóvember kl. 13
Kveikjum á aðventukransinsum – spádómskertinu
Óhefðbundin sunnudagaskóli, kveikjum á aðventukransinum, spádómskertinu. Og fáum spennandi kynningu á orgelinu frá Þórði organista. Ásamt því við syngjum saman til að koma okkur í jólagírinn, heyrum sögu og grænu gjafirnar verða á sínum stað. Umsjón: Bogi, Bryndís, Sigurður Óli og Þórður.
Minnum á grímuskyldu fullorðina og persónubundnar sóttvarnir.
Bogi Benediktsson
25. nóvember 2021 11:33