Ör-hugvekja
Fyrsta sunnudag í aðventu 28. nóvember kl. 11
Sr. Arndís Linn hugleiðir góð orð inn í aðventuna. Þórður Sigurðarson organisti leikur ljúfa tóna
Hugvekjan verður streymt í spilaranum hér fyrir neðan og á facebook síðu Lágafellssóknar kl. 11.
Bogi Benediktsson
25. nóvember 2021 11:21