Sunnudagurinn 7. nóvember í Lágafellskirkju
Sunnudagaskóli kl. 13 & kvöldguðsþjónusta kl. 20

Kl. 13: Sunnudagaskóli í Lágafellskirkju. Söngur, saga og fjör. Umsjón: Bogi, Bryndís og Þórður.
Verið velkomin.

——————————————————————————————————

Kl. 20: Allra heilagra messa – kvöldguðsþjónusta.
Guðsþjónustan er sérstaklega helguð minningu látinna.
Öllum gefst kostur á að tendra kerti til að minnast ástvina sinna.
Sönghópurinn Vocal mun ásamt Þórði Sigurðarsyni, organista sjá um söng og tónlistarflutning.
Sr. Ragnheiður Jónsdóttir, leiðir stundina.

Verið velkomin.

Bogi Benediktsson

4. nóvember 2021 10:43

Deildu með vinum þínum