Fyrirbænastundir verða í vetur á nýjum tíma, á þriðjudögum kl. 12 í Lágafellskirkju. Kirkjan verður þá opin öllum til bænar, kyrrðar og hugleiðslu. Til að tryggja ró og næði á stundinni lokar hurðin 12:10.
Umsjón: Þórdís Ásgeirsdóttir, djákni.
Verið velkomin.
Hér fyrir neðan er form þar sem hægt er að senda inn fyrirbænir rafrænt sem verður beðið fyrir á stundunum:
Bogi Benediktsson
20. september 2021 10:33