Foreldramorgnar í safnaðarheimilinu, 3. hæð
Fimmtudaginn 9. september kl. 10-12
Foreldramorgnar hefjast aftur á ný og fyrsta samveran er á morgun, fimmtudag kl. 10 í safnaðarheimili Lágafellssóknar, Þverholti 3, 3. hæð.
Dagskrá: Opið hús – foreldrar með kríli og krútt eru hjartanlega velkomin!
Kaffisopi, léttar veitingar og góð aðstaða fyrir börnin.
Umsjón: Bryndís Böðvarsdóttir.
Hægt er að fylgjast með foreldramorgnum á FACEBOOK undir Foreldramorgnar í Lágafellskirkju, Mosfellsbæ
Bogi Benediktsson
8. september 2021 09:39