Á meðan viðgerðir standa yfir í Lágafellskirkju fer helgihald safnaðarins fram í Mosfellskirkju. Næstkomandi sunnudag , 13. júní verður guðsþjónusta í Mosfellskirkju kl. 11:00. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar organista. Sr. Arndís G. Bernhardsdóttir Linn þjónar fyrir altari. Meðhjálpari er Bryndís Böðvarsdóttir.
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
10. júní 2021 12:23