Rafrænt lokahóf sunnudagaskólans
Sunnudaginn 16. maí
Síðasti sunnudagaskólinn fyrir sumarfrí verður að þessu sinni streymt.
Biblíusaga, söngur, rebbi og mýsla kíkja í heimsókn!
Í stað lokahófs í kirkjunni þá ætlum við að birtast (vonandi) í síðasta skiptið rafrænt.
Við þökkum kærlega fyrir veturinn og sjáumst hress aftur í haust í kirkjunni okkar!
Umsjón: Bogi, Petrína og Þórður.
Bogi Benediktsson
14. maí 2021 11:26