Helgistund kl. 11 & sunnudagaskóli kl. 13
10. janúar 2021
Fyrsti sunnudagur eftir þrettánda
Sr. Ragnheiður Jónsdóttir leiðir helgistund á netinu kl. 11 og hugleiðir útfrá frá 3. kafla Lúkasarguðspjalls um skírnina.
Fyrsti sunnudagaskólinn á nýju ári en við vonumst til þess að sjá ykkur í kirkjunum fljótlega aftur. Takið endilega vel undir í sunnudagaskólalögunum og hlustið á biblíusöguna sem fjallar akkúrat um – skírnina.
Umsjón: Bogi Benediktsson, Petrína Kristjánsdóttir og Þórður Sigurðsson, organisti.
Þórður Sigurðsson sá um upptöku, eftirvinnslu og klippingu.
Helgistund kl. 11 er á baki þessarar smellu:
Bogi Benediktsson
8. janúar 2021 11:08