Guðsþjónusta verður á þjóðhátíðardag íslendinga 17. júní í Lágafellskirkju kl. 11:00. Sr. Arndís Linn þjóna fyrir altari og Þórður Sigurðarson organisti stýrir tónlist og kirkjukór Lágafellssóknar syngur. Ræðumaður verður ítalski Mosfellingurinn Michele Rebora. Bryndís Böðvarsdóttir les ritningarlestra og verður meðhjálpari. Skátar í Skátafélaginu Mosverjum í Mosfellsbæ standa heiðursvörð við kirkjuna.
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
9. júní 2020 13:11