Vegna samkomubanns sem er í gildi í þjóðfélaginu er ekki mögluleiki að eiga stundir saman í kirkjunum okkar.
Við reynum þó okkar besta í þessu ástandi og setjum á facebook síðu kirkjunar, heimasíðuna og youtube helgistundir og gullmola.
Hér er hægt að sjá helgistundina síðan seinasta sunnudag.
Bogi Benediktsson
31. mars 2020 12:01