Í kvöld ætlum við að prófa eitthvað nýtt! þetta verður spennandi!
kl 20:00 í kvöld mun Æskulýðsfélagið í Lágafellskirkju Ósom í samstarfi við ÆSKÞ fara live á Facebook og instagram
Þar munu æskulýðsleiðtogar leiða æskulýðsfund í gegnum netið. Hugmyndin er að reyna að ná til unglinga sem eru heima og hafa ekki tækifæri á að mæta á æskulýðsfundi í kirkjunni sinni.
Hlökkum til að sjá sem flesta og auðvitað öllum velkomið að horfa!
Bogi Benediktsson
24. mars 2020 15:44