Námskeið í núvitund fyrir börn 7 – 10 ára verður í safnaðarheimili Lágafellskirkju í febrúar og mars. Kennt verður einu sinni í viku í 4 vikur. Verð aðeins 4.000 kr. Námskeiðið byrjar fimmtudaginn 6. febrúar kl.18:00
Kennari á námskeiðinu er Rut G. Magnúsdóttir, kennari og djákni.
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
21. janúar 2020 14:39