Guðsþjónusta verður í Lágafellskirkju á gamlársdag, 31. desember kl. 17:00. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir þjónar fyrir altari. Tindatríóið leikur og syngur. Organisti er Þórður Sigurðarson og Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir hans stjórn. Verið velkomin!
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
30. desember 2019 13:31