
Á Skírdag, 18. apríl kl. 10:30 fermast 19 börn í Lágafellskirkju. Að venju leiða báðir prestar safnaðarins, sr. Ragnheiður Jónsdóttir og sr. Arndís Linn athöfnina. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar organista. Jón Magnús Jónsson syngur einsöng. Meðhjálpari er Lilja Þorsteinsdóttir.
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
17. apríl 2019 11:06