Í guðsþjónustu í Lágafellskirkju næstkomandi sunnudag, 24. JÚNÍ kl. 11:00 verður Júlíus Jóhann fermdur. Félagar úr kirkjukór Lágafellssóknar syngja undir stjórn organistans Þórðar Sigurðarsonar. Sr. Arndís G. Bernhardsdóttir Linn leiðir guðsþjónustuna. Allir eru velkomnir í kirkju. Athygli er vakin á að hefðbundin guðsþjónusta í Mosfellskirkju fellur niður.
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
22. júní 2018 17:23