Fermingarguðsþjónustur verða í báðum kirkjum safnaðarins næstkomandi sunnudag. þennan dag munu 23 börn fermast. Fyrri guðsþjónustan er í Lágafellskirkju kl. 10:30 og hin síðari í Mosfellskirkju kl. 13:30. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn organista safnaðarins Þórðar Sigurðarsonar. Einsöng syngur okkar góði Jón Magnús Jónsson. Til að lyfta tónlistinni enn ofar mun Sigrún Harðardóttir leika á fiðlu. Prestar eru þær Arndís Linn og Kristín Pálsdóttir. Hér fyrir neðan má sjá nöfn fermingarbarna sunnudagsins:
Ferming í Lágafellskirkju 08.04.2018 kl. 10:30
Amelía Líf Hauksdóttir
Dagný Lára Magnúsdóttir
Daníel Búi Andrésson
Elías Skúli Sigurðsson
Hlynur Orri Sveinsson
Hrannar Haraldsson
Ingólfur Guðmundsson
Karl Jóhann Jónsson
Oddný Ósk Jónsdóttir
Rannveig Birna Hafsteinsdóttir
Rebekka Sunna Sveinsdóttir
Rúnar Ingi Daníelsson
Sigrún Erla Þorbjörnsdóttir
Sigurbjörn Ágúst Kjartansson
Sævar Bjarni Sigurðsson
Thelma Rut Daníelsdóttir
Ferming í Mosfellskirkju 08.04.2018 kl. 13:30
Anna Níelsdóttir
Ásdís Rán Kolbeinsdóttir
Böðvar Scheving Guðmundsson
Egill Sverrir Egilsson
Hera Sísí Helgadóttir
Marhissa Kristín Benefield
Matthildur Ágústsdóttir
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
3. apríl 2018 13:29