Sunnudaginn 25. mars verða tvær fermingarathafnir í Lágafellskirkju. Þennan dag fermast 30 börn. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar, organista.
Prestar eru þær Arndís Linn og Kristín Pálsdóttir.

Hér fyrir neðan má sjá lista yfir fermingarbörn dagsins:

 

Ferming í Lágafellskirkju 25.03.2018 kl. 10:30 Pálmasunnudagur

Andri Þráinn Tryggvason

Atli Bergmann Magnússon

Bjarki Már Antonsson

Hildur Hrönn Sigmarsdóttir

Hlynur Hilmarsson

Katrín Vala Arnarsd v d Linden

Matthías Orri Ingvason

Pálmi Trausti Guðjónsson

Sara Dögg Ásþórsdóttir

Sóllilja Sigurðardóttir

Sigurður Óli Karlsson

Theódór Ingi Skúlason

Tryggvi Konráðsson

Valtýr Eðvarðsson

 

Ferming í Lágafellskirkju 25.03.2018 kl. 13:30 – Pálmasunnudagur

Aníta Rós Bjarnadóttir

Anna Margrét Björnsdóttir

Ari Jakobsson

Arndís Eva Arnarsdóttir

Birgitta Rut Njálsdóttir

Birta Rún Smáradóttir

Emelía Guðrún Ármannsdóttir

Jóel Pálmi Valsson

Jón Þór Aðalsteinsson

Marteinn Mikael Guðmundsson

Ólafur Grétar Ólafsson

Ragna Sif Úlfarsdóttir

Róbert Máni Ólafsson

Sigrún Eva Hauksdóttir

Sunneva Björk Valdimarsdóttir

Tryggvi Tobiasson Helmer

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

20. mars 2018 09:29

Deildu með vinum þínum