Messufall verður í Lágafellskirkju í dag í guðsþjónustu dagsins sem og sunnudagaskóla vegna viðvörunnar veðurstofu Íslands. Höfuðborgarsvæðið er í dag með appelsýnugula viðvörun. sjá nanar á vedur.is. Samkvæmt fréttamiðlun byrjar þetta allt um kl. 10:00 og er fólk hvatt til að vera heima.
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
11. febrúar 2018 09:41