Vegna fjölda fyrirspurna hefur verið ákveðið að FRESTA fundum með foreldrum fermingarbarna sem vera áttu í dag milli 17:30 og 19:00. Þar sem vetrarfrí er í skólum bæjarins í næstu viku verður fundurinn eftir hálfan mánuði,MÁNUDAGINN 23. OKTÓBER sem hér segir: 8. bekk í Lágafellsskóla kl. 17:30 og 8. bekk í Varmárskóla kl. 18:30
Að gefnu tilefni viljum við líka benda á að ferð í Vatnaskóg sem börnum stendur til boða að fara í á VEGUM ÆSKULÝÐSFÉLAGSINS 13 og 14 október er ekki FERMINGARFRÆÐSLUFERÐIN. Fermingarfræðslan fer í Vatnaskóg 30 og 31 október Lágafellsskóli og 6 og 7 nóvember Varmárskóli.
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
9. október 2017 10:17