þann 1. september síðastliðinn fór sr. Ragnheiður Jónsdóttir, sóknarprestur í námsleyfi til 31. maí 2018.
Þennan tíma mun sr. Arndís Linn leysa hana af sem sóknarprestur. sr. Kristín Pálsdóttir mun leysa Arndísi af sem prestur safnarins. Kristín er ekki söfnuðinum ókunn, en hún leysti hér af um nokkurra mánaða skeið árin 2015-2016. Bjóðum við hana hjartanlega velkomna til starfa
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
6. september 2017 12:03