Tilkynnt hefur verið á heimasíðu Þjóðkirkjunnar að rúmlega þriðjungur sóknarbarna í Mosfellsprestakalli hafi farið fram á að kosið verði í embætti prests sem auglýst var í byrjun janúar. Tilkynningu þjóðkirkjunnar má finna hér. Mosfellingur fjallaði einnig um málið þegar undirskriftum sóknarbarna var skilað til biskupsstofu. Umfjöllun Mosfellings má sjá hér.
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
9. febrúar 2016 13:19