Foreldramorgnar hefjast aftur hjá okkur í Lágafellssókn miðvikudaginn 6. janúar. Að venju eru foreldramorgnar milli 10 og 12 og þangað eru foreldrar velkomnir með börn sín. Góð aðstaða fyrir börn og barnavagna – kaffi og kruðerí á hlaðborðinu. Sjáumst hress í safnaðarheimiinu.
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
5. janúar 2016 15:01