Næstkomandi sunnudag, 12. apríl verða tvær fermingar í Mosfellsprestakalli. Sú fyrri er kl. 10:30 í Lágafellskirkju og sú síðari í Mosfellskirkju kl.13:30. Báðir prestar safnaðarins, sr. Ragnheiður Jónsdóttir og sr. Skírnir Garðarsson þjóna í báðum athöfnum. Jón Magnús Jónsson syngur einsöng, Matthías Stefánsson spilar á fiðlu og Kirkjukór Lágafellssóknar leiðir safnaðarsöng undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Að þessu sinni fermingast 26 börn.
Ferming í Lágafellskirkju 12.04.2015 kl. 10:30
Ferming í Mosfellskirkju 12.04.2015 kl. 13:30
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
10. apríl 2015 11:34