Fyrirbænarstundir sem verið hafa í sumarleyfi frá 1. júlí hefjast aftur í Lágafellskirkju þriðjudaginn 5. ágúst kl. 17:00. Umsjón með fyrirbænastundunum hefur Þórdís Ásgeirsdóttir djákni og eru allir velkomnir.
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
31. júlí 2014 12:18