
Kynningarfundur fyrir foreldrafermingarbarna verður í safnaðarheimili Lágafellssóknar Þverholti 3, 3. hæð þriðjudaginn 17. febrúar. Foreldrar fermingarbarna í Lágafellsskóla mæta 17:30 og foreldrar fermingarbarna í Varmárskóla mæta 18:30. Tilhögun fermingarfræðslunnar, efni og sitthvað fleira verður kynnt fyrir foreldrum.
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
17. september 2013 14:53